Isspiss - þetta er að verða matarklúbbur!
Isspiss, þetta er ekkert alvöru ferðafélag lengur, heldur bara matarklúbbur!
Það stendur til að kenna okkur og öðrum nýlipum HSSR fyrstu hjálp um helgina. Það vildi víst enginn taka að sér að elda fyrir okkur og þar með var það ákveðið að stofnuð skyldi matardeild Isspiss. Færri virtust ætla að komast að end vildu en svo var bara ákveðið að allir skyldu vera með Isspissarar sem aðrir. Verður þetta svona 10 manna lið sem ætlar að malla eitthvað saman sem Arna kaupir handa okkur á morgun.
En eftir helgina verðum við að öllum líkindum södd og sæl og orðin klár í fjallamennsku 1 sem verður um aðra helgi. Mikið stuð! |
<< Home